Í félaginu skal starfa fimm manna prófanefnd kosin á aðalfundi. Nefndin kýs sér formann. Kjörtímabil nefndarinnar er tvö ár. Hlutverk nefndarinnar er að hafa yfirlit um sálfræðileg próf sem notuð eru hér á landi, stuðla að og vera til ráðgjafar við þróun og staðfærslu sálfræðilegra prófa.

Prófanefnd skipa:

Auðun Valborgarson, formaður
Björn Gauti Björnsson
Örnólfur Thorlacius
Soffía Elín Sigurðardóttir