Í félaginu skal starfa fimm manna fræðslunefnd kosin á aðalfundi. Nefndin kýs sér formann. Kjörtímabil nefndarinnar er tvö ár. Hlutverk nefndarinnar er að meta þörf fyrir fræðslu og og standa að reglulegum fræðslufundum og námskeiðum um málefni sem snerta félagsmann og störf þeirra.
Fræðslunefnd skipa:
Ágústa Friðriksdóttir
Hildur Ósk Gunnlaugsdóttir
Helga Lára Haarde
Lilja Dís Ragnarsdóttir
Tinna Baldursdóttir