Alþjóðasamstarf Sálfræðingafélags Íslands
Sálfræðingafélag Íslands tekur þátt í samstarfi norrænu sálfræðingafélaganna (SAK) og samstarfi evrópsku sálfræðingafélaganna (EFPA).
SAK (samarbetskomiteen).
Öll norrænu sálfræðingafélögin, hið danska, finnska, færeyska, norska og sænska, taka þátt í SAK. Formlegir fundir formanna og framkvæmastjóra félaganna fara fram tvisvar á ári og samhliða þeim til skiptis fundir forsvarsmanna faglegra málefna eða kjaramála félaganna.
EFPA (European Federation of Psychologists´ Associations)
Upplýsingar væntanlegar.