Read More »"/>

Siðareglunámskeið

Home / Viðburður / Siðareglunámskeið
Upphafsdagsetning: 2. október, 2025
Endar dags: 3. október, 2025
Tími: 09:00 - 16:00
Staðsetning: Borgartúni 27 2. hæði

Siðareglunámskeið siðanefndar Sálfræðingafélags Íslands fer fram dagana 2. og 3. október 2025 (fyrri daginn frá kl. 9:00 til 16:00 og seinni daginn frá kl. 9:00 til 12:00).

Á námskeiðinu verður farið yfir samnorrænar siðareglur sálfræðinga, hlutverk siðanefndar og vinnureglur. Fjallað verður um réttindi og skyldur heilbrigðisstarfsmanna.  Siðfræðileg álitamál í störfum sálfræðinga verða rædd út frá dæmum.

Námskeiðsgjald er 45.000 kr. innifalið í námskeiðsgjaldi er kaffihressing á námskeiðsdögum sem og hádegisverður á fimmtudegi.

Minni félagsmenn á að hægt er að nýta styrki úr sjóðum BHM fyrir námskeiðsgjaldi.

Námskeiði er staðnámskeið

Related Posts