Kæra félagsfólk
Haustfundurinn fer fram þann 8. nóvember 2024. Fundurinn hefst klukkan 17:00 til 19:00 og að loknum fundi munum við njóta saman í mat, drykk og góðu spjalli.
Fundurinn fer fram í samstarfi við Háskólann í Reykjavík í stofu M101
Nánari upplýsingar um dagskrá koma inn síðar.
Hvetjum alla til að taka daginn frá 🙂
Related Posts