Read More »"/>

Erindi á vegum fræðslunefndar Sálfræðingafélagsins. Kynning á störfum sálfræðinga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Home / Viðburður / Erindi á vegum fræðslunefndar Sálfræðingafélagsins. Kynning á störfum sálfræðinga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Dags.: 24. mars, 2021
Tími: 00:00 - 00:00
Staðsetning: Rafræn kynning

Liv Anna Gunnell sálfræðingur hjá Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins og verkefnastjóri hjá Þróunarmiðstöð íslenskrar Heilsugæslu og Guðríður Haraldsdóttir verkefnastjóri sálfræðiþjónustu barna hjá Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins munu kynna störf sálfræðinga hjá Heilsugæslunni.

Við hvetjum alla félagsmenn til að gefa sér tíma í hádeginu til að kynna sér hvað felst í störfum sálfræðinga Heilsugæslunnar.

Skráning fer fram hér

Teams hlekkur verður sendur á skráða þátttakendur.

 

Bestu kveðjur
frá fræðslunefnd Sálfræðingafélagsins.

 

Related Posts