Kjarasamningur okkar við ríki rann út um mánaðamótin. Lítill árangur er enn sem komið er af viðræðum við samninganefnd ríkisins og ljóst að brýna þarf vopnin. Vegna þessa er nú blásið til sameiginlegs baráttufundar félaga BHM í Austurbæ, fimmtudaginn 5. mars kl. 15. Fylkjum liði og fjölmennum!
Related Posts