Atkvæðagreiðslu um kjarasamning SÍ og ríkis lýkur kl. 12:00 föstudaginn 17. apríl

Home / Fréttir / Atkvæðagreiðslu um kjarasamning SÍ og ríkis lýkur kl. 12:00 föstudaginn 17. apríl

Minnum félagsmenn sem starfa hjá ríki á að atkvæðagreiðslu um kjarasamning SÍ og ríkis lýkur klukkan 12:00, föstudaginn 17. apríl.

Kosningin fer fram á mínum síðum BHM (www.bhm.is ).

Afar mikilvægt er að sem flestir nýti rétt sinn til þess að greiða atkvæði.

 

Related Posts