Read More »"/>

Atkvæðagreiðsla vegna breytinga og framlengingar á kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga stendur yfir.

Home / Fréttir / Atkvæðagreiðsla vegna breytinga og framlengingar á kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga stendur yfir.

Minnum á að atkvæðagreiðsla vegna breytinga og framlengingar á kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga stendur yfir.

Atkvæðagreiðslu lýkur fimmtudaginn 12. desember, klukkan 14:00.

Þeir félagsmenn sem starfa hjá sveitarfélögum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur samningsumboð fyrir hafa fengið kynningu á samningi.

Gögn hafa verið send til félagsmanna, samningur og slæðukynning.

Ef einhverjar spurningar vakna er velkomið að hafa samband við skrifstofu félagsins.

Hvetjum ykkur til að kynna ykkur breytingarnar og nýta atkvæðaréttinn.

Related Posts