Í starfsleyfaskrá  eru upplýsingar um alla heilbrigðisstarfsmenn sem hafa gilt starfsleyfi frá landlækni og upplýsingar um gild sérfræðileyfi.
Fletta má upp nafni einstaklings í skránni og sjá hvort hann er með leyfi til kalla sig sálfræðingur starfa sem slíkur hér á landi.
Einnig má sjá hvort sálfræðingur er með sérfræðileyfi og þá hvers konar sérfræðileyfi.

 

Starfsleyfaskrá – Embættis landlæknis