Í félaginu skal starfa fimm manna fagráð kosið á aðalfundi. Aðalfundur kýs formann sérstaklega en starfsmaður SÍ er ritari nefndarinnar. Kjörtímabil ráðsins er tvö ár. Hlutverk fagráðs er að vera stjórn SÍ til ráðgjafar og aðstoðar þegar þurfa þykir varðandi lög og reglugerðir um sálfræðinga og nám og námsmat.
Fagráð skipa:
Gyða S. Haraldsdóttir, formaður
Hulda Sólrún Guðmundsdóttir
Guðrún Ágústa Eyjólfsdóttir