Formaður SÍ tók þátt í pallborðsumræðum á Evrópuráðstefnu um sálfræði

Home / Fréttir / Formaður SÍ tók þátt í pallborðsumræðum á Evrópuráðstefnu um sálfræði

Formaður og framkvæmdastjóri SÍ sátu aðalfund EFPA (Evrópusamtaka sálfræðingafélaga) síðastliðinn þriðjudag og í taka svo í framhaldi þátt í Evrópuráðstefnu ECP.  Á ráðstefnunni í dag fóru fram pallborðsumræður með formönnum norrænu sálfræðingafélagana með yfirskriftinni – How do we promote psycholgy dealing with societal challanges more efficiently?

Related Posts