Norrænu sálfræðingafélögin funduðu saman á Íslandi 5. og 6. maí

Home / Fréttir / Norrænu sálfræðingafélögin funduðu saman á Íslandi 5. og 6. maí

Fyrri daginn funduðu nemafélög félaganna saman sem og þeir sem koma að fagmálum innan félaganna. Seinni daginn funduðu formenn og framkvæmdastjórar félaganna. Mikilvægt að fá tækifæri til að ræða um sameiginleg málefni, áherslur og áskoranir.

Related Posts