Read More »"/>

Köllum eftir efni á Sálfræðiþing 2025 – Ert þú með áhugavert efni á þingið?

Home / Fréttir / Köllum eftir efni á Sálfræðiþing 2025 – Ert þú með áhugavert efni á þingið?

Sálfræðiþingið fer fram dagana 19., 20. og 21. mars 2025

 

Efni fyrir fræðslu -og námskeiðsdag þingsins.

Dagurinn er helgaður fræðslu, námskeiðum og kynningum.

Skipuleggjendur hafa frjálsar hendur um tímalengd, fyrirkomulag, staðsetningu og þátttökugjöld

Sálfræðingar eru hvattir til að bjóða upp á fræðslufyrirlestra, námskeið, kynningar og málstofur á vinnustöðum sínum eða í húsnæði SÍ.

 

Efni til kynningar á ráðstefnudeginum.

Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica og stendur frá kl. 8:30-17:00. Á ráðstefnunni fara fram

þematengdar málstofur og vinnustofur sem og kynning erinda og veggspjalda.

 

Heiðursverðlaun SÍ

Skorað er á félagsmenn að senda inn tilnefningar um sálfræðinga sem eiga skilið virðingarvott fyrir störf sín, hafa innleitt

nýjungar og/eða þróað verkefni í þágu sálfræðinnar, hafa skarað fram úr og verið öðrum fyrirmynd í starfi.

Sálfræðingarnir skulu vera félagsmenn í SÍ. Í tilnefningu

 

Efni skal senda inn í gegnum heimasíðu þingsins, sjá hérSálfræðiþing 2025 – Skráning ágripa

Skilafrestur er til 1. febrúar 2025

 

Sjá nánar upplýsingar varðandi m.a. kröfur vegna skila á efni má finna á heimasíðu þingsins, www.salfraedithing.is  – skráning ágripa

Related Posts