Dr. Gunnar Hrafn Birgisson, forstöðusálfræðingur Sálfræðiráðgjafar háskólanema við Sálfræðideild HÍ, fjallar um vernd barna fyrir ofbeldi í rofnum fjölskyldum og falskenningu (parental alienation syndrome) um tálmun samvista barns við foreldri. Efnið hefur verið talsvert í umræðunni að undanförnu og við hvetjum alla sem vilja kynna sér málið betur til að mæta.
Skráning fer fram hér
Hægt verður að fylgjast með erindinu í streymi með því að fara inn á heimasíðu BHM, www.bhm.is og neðst á síðunni er hlekkur á streymisvef BHM og þar má finna viðburðinn.
Tengdar færslur