Til að tryggja réttan frágang handrita hefur ritstjórn útbúið gátlista sem höfundar eru beðnir um að fara eftir. Handrit skulu ætíð sett upp samkvæmt nýjustu útgáfu APA hverju sinn. Nú er stuðst við 6. útgáfu. Upplýsingar um APA má finna á ýmsum erlendum heimasíðum sem vísað er í á ofangreindum gátlista svo og á heimsíðu ritvers Menntavísindasviðs HÍ
Athugið að í heimildalista þarf að geta doi heimilda séu þær upplýsingar til. Um þetta fást góðar leiðbeiningar hér.
Þegar handrit byggir á sjúkratilfelli skal skriflegt samþykkisblað skjólstæðings fylgja með handritinu.